Hliðarborð Chevron Tekk, 2 hillur

10.990 kr.

Hér er á ferðinni enn ein stílhrein og óhefbundin hilla frá vörumerkinu PTMD Collecation línunni. Chevron hillan er úr við á svartri járn grind. Hillan kemur í tveimur stærðum, önnur með tveim hillum og hin með þrem. Hilluna er einnig hægt að nota sem gagnaborð og hliðarborð.

 

Stærð 51 x 25 x 33 cm

Á lager

Bera saman
Vörunúmer: 1230-055 Flokkur: